Fréttir

Fjórhjól

Þeir sumarhúsaeigendur sem eru á póstlista félagsins fengu fyrir stuttu mjög þarft bréf frá Kristjáni Þór Árnasyni og Valgerði G. Johnsen. Í bréfinu benda þau á þá óhæfu að börn langt undir lögaldri séu að aka um sumarhúsahverfið á fjórhjólum. Oft er tvímennt á hjólunum og ökumenn og hjól án tilhlýðilegs öryggisbúnaðar. Þetta athæfi er að [...] Lesa meira

< 1 2