Fréttir

Lokuð öryggishlið

Stjórnin hélt fund 1. júní 2015.

Á fundinum var tekin sú ákvörðun að hafa hliðin í Úthlíð lokuð allt árið. Þessa ákvörðun má rekja til skoðanakönnunar á meðal félagsmanna í vetur þar sem þeir voru beðnir um álit sitt á heilsárslokun. Niðurstaðan var afgerandi, lokað allt árið.

Stjórnin virðir ákvörðun félagsmanna í þessu sambandi og hefur ákveðið að hafa  hliðin lokuð.

 

<< Á fyrri síðu