Fundargerðir

Aðalfundur 25.febrúar 2020

1. Fundur settur. Val á fundarstjóra og fundarritara.

Formaður sumarhúsafélagsins Daði Friðriksson setti fundinn kl.19.10 og stakk uppá að Jóhann Gunnar St... Lesa meira

Aðalfundur 19.febrúar 2019

Fundur settur kl. 19:05 þann 19.febrúar 2019, í húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Mættir voru 49 félagsmenn.

Fundarsetning:
Formaður félagsins Daði Friðriksso... Lesa meira

Aðalfundur 17. apríl 2018

Fundarstaður: Húsi Vigdísar Finnbogadóttur.

Fundarsetning:
Formaður félagsins Daði Friðriksson setti fundinn og gerði að tillögu sinni að Sævar ve... Lesa meira

Aðalfundur 22.2 2017

Fundurinn var settur af Magnúsi Ólafssyni formanni félagsins kl. 20.00. Hann gerði það að tillögu sinni að Sævar Gunnarsson tæki við fundarstjórn og var það samþykkt með lófataki.... Lesa meira

Aðalfundur 17.2 2016

Fundurinn var settur af Magnúsi Ólafssyni formanni félagsins kl. 20.00 og lýsti hann ánægju sinni með góða mætingu. Hann gerði það að tillögu sinni að Pétur Maack tæki við fundar... Lesa meira

Aðalfundur 19.2 2015

Fundurinn var haldinn á Grand hóteli og var settur af formanni félagsins Magnúsi Ólafssyni kl. 20.00. Stungið var upp á Pétri Maack sem fundarstjóra og var það samþykkt samhljóða. Stu... Lesa meira

Aðalfundur 20.2.2014

Fundurinn var settur kl. 20.00 af Magnúsi Ólafssyni formanni félagsins. Hann bauð fundarmenn velkomna og sagðist ánægður að sjá hve margir væru mættir. Hann gerði tillögu um Pétur Ma... Lesa meira

Fundur með forsvarsmönnum sumarhúsafélaga

Mætt f.h. Bláskógabyggðar:  Drífa Kristjánsdóttir oddviti, Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri, Kristinn J. Gíslason forstöðumaður þjónustu og framkvæmdasviðs, Helgi Kjartansson,... Lesa meira

Aðalfundur 7.5 2013

Að þessu sinni var fundurinn haldinn á Grand Hóteli og hófst kl. 20.00 með ávarpi formanns Magnúsar Ólafssonar ( hér eftir nefndur MÓ í þessari fundargerð), bauð hann fundarmenn ve... Lesa meira

Félagsfundur 7. mars 2012

Fundurinn var haldinn á Grand Hótel í Reykjavík og hófst kl. 20:00
Á fundinum voru hátt í 100 manns, þar af um 70 fulltrúar sumarhúsaeigenda (atkvæðisbærir).
Formaður... Lesa meira

Aðalfundur 30.11 2011

Fundurinn sem haldinn var á Grand Hóteli hófst kl. 20.00 með því að Magnús Ólafsson formaður undirbúningsnefndar setti fundinn og gerði tillögu um að Pétur Maack yrði skipaður fund... Lesa meira