Félag sumarhúseigenda
í Úthlíð

Náttúra

Fuglar

Hér eru birtar myndir af nokkrum fuglum sem miklar líkur eru á að fólk sjái í Úthlíð. Þessar myndir eru birtar hér með góðfúslegu leyfi Jóhanns Óla Hilmarssonar. Hægt er að fræðast um þessa fugla og aðra í bók hans Fuglavísir.

 

Plöntur

Í Úthlíð er mikill og fallegur gróður. Ekki skemmir fyrir að þekkja nöfnin á helstu plöntunum. Myndirnar eru birtar með góðfúslegu leyfi Erings Ólafssonar skordýrafræðings hjá Náttúrufræðistofnun. Myndirnar birtust upphaflega á vef Námsgagnastofnunar Plöntuvefurinn. Þar er hægt að fræðast nánar um þessar plöntur og aðrar blómplöntur.